...fyrstu árin
Eggert og Elín PDF Prenta Rafpóstur

Það var upp úr 1940 sem Eggert Jónsson frá Nautabúi, þá útgerðarmaður á Suðurnesjum, og kona hans Elín SIgmundsdóttir hófust handa við að undirbúa stofnun eins fyrsta hrossaræktarbúsins á Íslandi. Þau keyptu úrvalshryssur víðs vegar um landið og festu kaup á jörðinni Kirkjubæ á Rangárvöllum í þessum tilgangi .....

Lesa meira...
 
Stefán og Sesselja PDF Prenta Rafpóstur

"Árið 1955 flutti Stefán Jónsson ásamt fjölskyldu sinni að Kirkjubæ til að taka við hinu vandasama starfi sem bróðir hans hafði komið áleiðis......." {Hrossin frá Kirkjubæ 1984}

 

 

Lesa meira...
 
Sigurður og Sigríður PDF Prenta Rafpóstur

Árið 1967 keyptu hjónin Sigurður Haraldsson og Sigríður Ágústsdóttir Kirkjubæjarbúið og fluttust að Kirkjubæ með börnum sínum. Það var að áeggjan Pálma Jónssonar bróður þeirra Eggerts og Stefáns að þetta varð. Pálmi er reyndar mikill örlagavaldur í allri sögu Kirkjubæjarbúsins - alltaf nálægur. Afkomendur Sigurðar og Sigríðar eiga og reka búið í dag.

 

 

Lesa meira...