Stˇ­hestar
Dropi frß KirkjubŠ - IS2011186102 PDF Prenta Rafpˇstur

Dropi frá Kirkjubæ./Ljósm J. Mukka

Ætt

F IS2004156286 - Kiljan frá Steinnesi (8.78)
FF IS1998187045 - Klettur frá Hvammi
FM IS1993256299 - Kylja frá Steinnesi
M IS1999286103 - Dögg frá Kirkjubæ (8.39)
MF IS1994184184 - Dynur frá Hvammi
MM IS1991286102 - Freisting frá Kirkjubæ

 

Vel gerður, faxprúður, allar gangtegundir hreinar og góðar. Viljugur og ákaflega traustur. Hlaut í einkunn 8.45 vorið 2016, Bygging: 8.09; Hæfileikar: 8.69. Við teljum að Dropi sé efni í frábæran keppnishest í fimmgangsgreinum og stefnum á þá braut.

Kynbótamat 124 stig

2016: Kirkjubæ (Hjörvar 8480625, Hanna Rún 8222312)

 

 

Lesa meira...
 
Sjˇ­ur frß KirkjubŠ - IS2007186104 PDF Prenta Rafpˇstur

Sjóður á LM 2012

Ætt

F IS1997186183 - Sær frá Bakkakoti (8.62)
FF IS1986186055 - Orri frá Þúfu
FM IS1983286036 - Sæla frá Gerðum
M IS2002286105 - Þyrnirós frá Kirkjubæ (8.46)
MF IS1995135993 - Hróður frá Refsstöðum
MM IS1993286111 - Andrea frá Kirkjubæ

 

Sannaði sig á unga aldri sem úrvals gæðingur. Fríður og vel gerður, faxprúður, allar gangtegundir hreinar og kröftugar. Strax fokviljugur en traustur. Sjóður stóð efstur í flokki 4. vetra stóðhesta LM 2011 Hlaut síðar í aðaleinkunn 8.70 þar af fyrir hæfileika 9.00 sem er fádæma góð útkoma. Mjög frjósamur. Gefur dökka tóna í lit.

Kynbótamat 128 stig

2016: Efri-Rauðalæk

 

 

Lesa meira...
 
Valgar­ frß KirkjubŠ - IS2012186101 PDF Prenta Rafpˇstur

Valgarð frá Kirkjubæ/Ljósm. Jenny Mukka

Ætt

F IS2004156286 - Sjóður frá Kirkjubæ (8.70)
FF IS1997186183 - Sær frá Bakkakoti
FM IS2002286105 - Þyrnirós frá Kirkjubæ
M IS1991286102 - Freisting frá Kirkjubæ (8.16)
MF IS1987186113 - Glúmur frá Kirkjubæ
MM

IS1985286106 - Fluga frá Kirkjubæ

 

Mjög vel gerður, léttbyggður, háfættur með grannan og reistan háls, faxprúður, allar gangtegundir hreinar og góðar. Gæðingur á unga aldri. Hlaut í einkunn 8.45 á Landsmóti á Hólum 2016, Bygging: 8.31; Hæfileikar: 8.54.

Kynbótamat 125 stig 

2016: Efri-Rauðalæk (Eva/Gummi 8981029/8981049)

 

 

Lesa meira...