Valgarðsson PDF Prenta Rafpóstur
föstudagur, 03 júní 2016

Nýfæddur foli undan Valgarð frá Kirkjubæ

Fyrstu folöldin eru komin í Kirkjubæ. Fyrstur var sonur Valgarðs frá Kirkjubæ og Brákar frá Kirkjubæ. Valgarð var einmitt sýndur í kynbótadómi í þessari viku með miklum ágætum. Hlaut m.a. 8.31 fyrir byggingu og 8.52 fyrir hæfileika - glæsilegur gæðingur 4. vetra gamall. Þess má geta að Strönd, Lilju og Ísafold verður öllum haldið undir Valgarð nú í sumar. Aðrar hryssur okkar eru of skyldar honum.

 

 

 

Lesa meira...
 
Strönd köstuð PDF Prenta Rafpóstur
fimmtudagur, 02 júní 2016

Strönd með sínu fyrsta folaldi.

 

Strönd frá Kirkjubæ er köstuð, faðirinn er heimsmeistarinn knái Hrímnir frá Ósi.

 

 

 

Lesa meira...
 
Kirkjubær á Facebook PDF Prenta Rafpóstur
miðvikudagur, 01 júní 2016

Þá var loks látið verða af því að setja upp Facebook síðu fyrir Kirkjubæ. Kíkið þangað - fréttir af kynbótasýningum vikunnar.

 

 

 

Lesa meira...
 
Sjóðheitir folar PDF Prenta Rafpóstur
miðvikudagur, 04 maí 2016

Valgarð frá Kirkjubæ 4. vetra

Í dag voru skoðaðir tveir 4 v. synir Sjóðs frá Kirkjubæ en nú eru fyrstu afkvæmi hans að byrja að sýna sig. Valgarð frá Kirkjubæ er einstaklega glæsilegur foli og mikið efni og sama má segja um Byr frá Strandarhjáleigu. Báðir efni í fljúgandi alhliða gæðinga.

- Sjóðheitir!

 

 

Lesa meira...
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Endir >>

Úrslit 13 - 16 af 214