Spennandi úrtaka PDF Prenta Rafpóstur
sunnudagur, 08 júní 2014

 

Nú stendur yfir gríðarlega spennandi úrtaka á gæðingum fyrir LM 2014 á Hellu. Eftir fyrri daginn er mjög mjótt á munum í B flokki og allt getur gerst. Ísafold og Hjörvar eru í baráttusætu með 8,49. Frá Geysi fara 6 hestar í hvern flokk.

Mánudagur: Hjörvar og Ísafold fengu 8.53 í dag og verða fulltrúar Geysis í B-flokk á LM!

 

 

 

 

 

Lesa meira...
 
Vorboði PDF Prenta Rafpóstur
föstudagur, 09 maí 2014

Fyrsta folald ársins í Kirkjubæ fæddist sl. nótt. Rauðblesóttur hestur undan Sjóði og Ísafold frá Kirkjubæ. Vorboðinn ljúfi, eins og þar stendur. Líkur mömmu sinni sýnist okkur. Hér á mynd með fóstru sinni Karen sem leysti móðurina af þetta árið.

 

 

 

 

Lesa meira...
 
Vel skapaður PDF Prenta Rafpóstur
miðvikudagur, 23 apríl 2014

Stapi frá Kirkjubæ er fallega byggður hestur, háfættur og reisulegur. Bakið breitt og stinnt, lendin jöfn, fætur og hófar í betri kantinum. Foreldrarnir eru ekki af verri endanum, þau Ómur frá Kvistum og Fluga frá Kirkjubæ. Spennan snýst um þetta: Verður hann gæðingur líka?

 

 

 

 

Lesa meira...
 
Létt yfir tamningafólki PDF Prenta Rafpóstur
fimmtudagur, 27 mars 2014

 

Það er mikið tamið og þjálfað í Kirkjubæ þessa dagana. Í dag var hópur tamningatryppa tekinn út og skoðaður í bak og fyrir. Það var létt yfir tamningafólkinu í Kirkjubæ í lok dags.

 

 

 

 

 

Lesa meira...
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Endir >>

Úrslit 33 - 36 af 214