Afródíta heitir hún PDF Prenta Rafpóstur
fimmtudagur, 27 mars 2014

 

Hin íðilfagra Afródíta frá Kirkjubæ var tekin út í dag og reyndist ekki bara fögur heldur líka flink. Afródíta var gyðja ástar og fegurðar hjá Grikkjum til forna. Sonur hennar var Eros eða Amor - ástarguðinn sjálfur. Þessi hryssa ber nafnið bara vel. Faðir hennar er Stormur frá Leirulæk og móðir Leista frá Kirkjubæ.

 

 

 

 

 

Lesa meira...
 
Voraldar veröld... PDF Prenta Rafpóstur
mánudagur, 24 mars 2014

Eva þungt hugsi: Jú þetta verður snillingur

 

Voröld frá Kirkjubæ er nú á 4 vetur - í þjálfun hjá Evu á Rauðalæk. Kíktum á þær í gær - dúndurefni! Foreldrar eru Hróður frá Refsstöðum og Dögg frá Kirkjubæ.

 

 

 

 

 

Lesa meira...
 
Eva og Ströndin PDF Prenta Rafpóstur
mánudagur, 24 mars 2014

Smellið á myndina til að sjá Stormsdótturina Strönd eins og hún leit  út í morgun - en móðir hennar er Dynsdóttirin Hrönn frá Kirkjubæ

 

 

 

 

Lesa meira...
 
Hneggjað PDF Prenta Rafpóstur
mánudagur, 27 janúar 2014

Folöld frá vinstri: Oddi - Ísrún - Silfrún - Kolur. 

 

Mikilvægur dagur. Folaldshryssur kallaðar á hús. Pétur ráðunautur á ferð með tæki til örmerkinga. Eldri hryssurnar og þær sem eiga stálpuðustu folöldin teknar frá til vetrarstöðva. Kominn tími á sjálfstæði ungviðis. Mikið hneggjað þennan daginn. Grænar og safaríkar heyrúllur lina kvíðann.

 

 

 

 

 

Lesa meira...
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Endir >>

Úrslit 37 - 40 af 214