Sjur efstur A-flokki
Skrifa af Smundur fri   
laugardagur, 11 jn 2016

Sjóður frá Kirkjubæ efstur A-flokks hesta á Hellu.

Úrtaka gæðinga sunnlenskra félaga fyrir Landsmót fer fram um helgina á Hellu. Sjóður frá Kirkjubæ er efstur inn fyrir A-flokks gæðinga með 8.76, sýndur af öryggi af Guðmundi Björgvinssyni.