┴sborg Sjˇ­ssystir
Skrifa­ af SŠmundur frˇ­i   
sunnudagur, 12 j˙nÝ 2016

Nýfædd Ásborg dóttir Þyrnirósar í Kirkjubæ

Nýtt folald í haganum í morgun. Þyrnirós kastaði laglegri hryssu undan Hrannari frá Flugumýri. Þessi litla systir Sjóðs frá Kirkjubæ fékk samstundis nafnið Ásborg frá Kirkjubæ.