/   /   Fréttir / 0 comments

Ræktun 2017

Sýningin Ræktun 2017 var haldin í Fákaseli nú um helgina. Þetta var glæsileg sýning, margt góðra hrossa og allt vel útfært og vel undirbúið. Hrossaræktarsamband Suðurlands veitti okkur viðurkenningu ásamt öðrum sunnlenskum búum sem hlotið höfðu tilnefningu til ræktunarverðlauna ársins. Síðan vorum við líka...
Lesa