Lilja frá Kirkjubæ

Ætt
F IS1990188176 – Hrynjandi frá Hrepphólum
FF IS1984151101 – Stígandi frá Sauðárkróki
FM IS1977288170 – Von [6071] frá Hrepphólum
M IS1990286106 – Leista frá Kirkjubæ
MF IS1985125001 – Bragi frá Reykjavík
MM IS1972286001 – Busla frá Kirkjubæ

Um Lilju:
Lilja er í miklu uppáhaldi á heimilinu og hefur alltaf verið. Hún var afar fallegt folald og með gamla góða Kirkjubæjarlitinn á sínum stað, fagurrauð með jafna netta blesu, glófext og mjög fríð. Hún var tamin af Jóhanni Skúlasyni á 4 vetur og sýnd þá um vorið og náði mörkum inn á LM 2002 á Vinheimamelum. Hún var síðan tekin inn til frekari þjálfunar á 6 vetur og þá þjálfuð og sýnd af Daníel Jónssyni á LM 2004 á Hellu. Hún hefur síðan árin þar á milli og allar götur síðan verið í folaldseignum utan ár sem hún var tekin inn í létta líkamsrækt, húsfreyju og börnum til yndisauka. Var þá notuð í keppni af bæði Hjörvari og Össu og stóð ævinlega í fremstu röð hvort heldur var á Íslandsmóti eða Grímutölti.

Landsmót 2004 – Hella – 2004


Mótsnúmer 12 Land IS
M1 138 V.fr. 8 Höfuð 8.5 Tölt 9
M2 H.fr. Háls/herðar/bógar 8.5 Brokk 8.5
M3 136 V.a. 7.4 Bak og lend 8 Skeið 5
M4 64 H.a. Samræmi 8 Stökk 8
M5 140 Fótagerð 8.5 Vilji og geðslag 8.5
M6 Réttleiki 8 Fegurð í reið 9
M7 Hófar 7.5 Fet 8
M8 Prúðleiki 8 Hæfileikar 8.13
M9 Sköpulag 8.16 Hægt tölt 9
M10 26 Hægt stökk 8
M11 18
Aðaleinkunn 8.15

 

Afkvæmi Faðir
IS2011186105 – Dagur frá Kirkjubæ Dugur frá Þúfu
IS2010186102 – Bylur frá Kirkjubæ IS2005186100 – Fáni frá Kirkjubæ
IS2008186101 – Mörður frá Kirkjubæ IS2002186102 – Valtýr frá Kirkjubæ
IS2007286102 – Eldlilja frá Kirkjubæ IS2000184814 – Eldjárn frá Tjaldhólum
IS2006286105 – Ísafold frá Kirkjubæ IS1997158469 – Hágangur frá Narfastöðum
IS2005186103 – Baltasar frá Kirkjubæ IS1998184713 – Aron frá Strandarhöfði
IS2003186101 – Bjartur frá Kirkjubæ IS1997184211 – Djáknar frá Hvammi
  • Fæðingarnúmer IS1998286101
  • Faðir Hrynjandi frá Hrepphólum
  • Móðir Leista frá Kirkjubæ