Fenja frá Kirkjubæ

Ætt
F IS1993187449 – Markús frá Langholtsparti
FF IS1986186055 – Orri frá Þúfu
FM IS1983287052 – Von frá Bjarnastöðum
M IS1991286102 – Freisting frá Kirkjubæ
MF IS1987186113 – Glúmur frá Kirkjubæ
MM IS1985286106 – Fluga frá Kirkjubæ

Aðaleinkunn 8.11 Selfossi 2016
Sköpulag 8.20, Hæfileikar 8.04

Um Fenju:
Mjög traust og góð hryssa. Draumahross í allri umgengni og til útreiða og yndisauka. Frumtamin af Hallgrími Birkissyni 2013, síðan hjá Evu Dyröy fram í mars 2014.Tamin og þjálfuð veturinn 16 af Hjörvari og Hönnu Rún og sýnd af Evu Dyröy.

  • Fæðingarnúmer IS2009286101
  • Faðir Markús frá Langholtsparti
  • Móðir Freisting frá Kirkjubæ