Ísafold frá Kirkjubæ

Ætt
F IS1997158469 – Hágangur frá Narfastöðum
FF IS1989158501 – Glampi frá Vatnsleysu
FM IS1991286591 – Hera frá Herríðarhóli
M IS1998286101 – Lilja frá Kirkjubæ
MF IS1990188176 – Hrynjandi frá Hrepphólum
MM IS1990286106 – Leista frá Kirkjubæ

Um Ísafold:
Nýjasta kynbótahryssan á bænum, sýnd 4. vetra á kynbótasýningu á Hellu sumarið 2010 og kom síðan fram á Landsmóti 2011 í 5 v. flokki og stóð í fremstu röð. Einkar glæsilegur töltari og viljinn afbragð.

Landsmót á Vindheimamelum 2011
Mótsnúmer Land IS
M1 139 V.fr. 8.1 Höfuð 9.0 Tölt 9.0
M2 H.fr. Háls/herðar/bógar 8.5 Brokk 9.0
M3 137 V.a. 7.1 Bak og lend 8.5 Skeið 5.0
M4 64 H.a. Samræmi 8.0 Stökk 8.5
M5 142 Fótagerð 7.5 Vilji og geðslag 9.0
M6 Réttleiki 8 Fegurð í reið 9.5
M7 Hófar 7.0 Fet 8.0
M8 Prúðleiki 7.5 Hæfileikar 8.31
M9 Sköpulag 7.99 Hægt tölt 8.5
M10 27 Hægt stökk 8.5
M11 17
Aðaleinkunn 8.19
  • Fæðingarnúmer IS2006286105
  • Faðir Hágangur frá Narfastöðum
  • Móðir Lilja frá Kirkjubæ