Þyrnirós frá Kirkjubæ

Ætt
F IS1995135993 – Hróður frá Refsstöðum
FF IS1992135930 – Léttir frá Stóra-Ási
FM IS1989235990 – Rán frá Refsstöðum
M IS1993286111 – Andrea frá Kirkjubæ
MF IS1982187035 – Angi [1035] frá Laugarvatni
MM IS1979286100 – Andrómeta [6441] frá Kirkjubæ

 

Um Þyrnirós:
Tamin og sýnd af Guðmundi Björgvinssyni með afar góðri útkomu á LM 2008. Fokviljug og ákveðin gæðingshryssa.

Aðaleinkunn 8.46 – LM 2008
Áhugaverðar einkunnir: Háls 9.0 – Samræmi 9.0
Tölt 9.0 – Stökk 9.0 – Vilji 9.0 – Fegurð í reið 9.0 – Fet 9.0

Landsmót 2008 – Hella – 2008


Mótsnúmer 11 Land IS
M1 142 V.fr. 9 Höfuð 8.5 Tölt 9
M2 H.fr. Háls/herðar/bógar 9 Brokk 8.5
M3 137 V.a. 7.9 Bak og lend 8 Skeið 6
M4 65 H.a. Samræmi 9 Stökk 9
M5 144 Fótagerð 8 Vilji og geðslag 9
M6 Réttleiki 8 Fegurð í reið 9
M7 Hófar 7.5 Fet 9
M8 Prúðleiki 8.5 Hæfileikar 8.49
M9 Sköpulag 8.42 Hægt tölt 8.5
M10 28 Hægt stökk 8.5
M11 18
Aðaleinkunn 8.46

 

Afkvæmi Faðir
IS2011286100 – Þrá frá Kirkjubæ IS2002 – Straumur frá Breiðholti
IS2010186101 – Árvakur frá Kirkjubæ IS2005186100 – Fáni frá Kirkjubæ
IS2009186103 – Arnar frá Kirkjubæ IS2001 – Stormur frá Leirulæk
IS2007186104 – Sjóður frá Kirkjubæ IS1997186183 – Sær frá Bakkakoti

 

  • Fæðingarnúmer IS2002286105
  • Faðir Hróður frá Refsstöðum
  • Móðir Andrea frá Kirkjubæ