Voröld frá Kirkjubæ

Ætt
F IS1995135993 – Hróður frá Refsstöðum
FF IS1992135930 – Léttir frá Stóra-Ási
FM IS1989235990 – Rán frá Refsstöðum
M IS1999286103 – Dögg frá Kirkjubæ
MF IS1994184184 – Dynur frá Hvammi
MM IS1991286102 – Freisting frá Kirkjubæ

Aðaleinkunn 8.33 Miðfossar 2016
Sköpulag 8.31, Hæfileikar 8.35

Um Voröld:
Mjög næm og með mikla útgeislun og eðlislægan fótaburð. Frumtamin af Hallgrími Birkissyni haustið 2013, síðan hjá Evu Dyröy fram í mars 2014.Tamin og þjálfuð veturinn 2015-16 af Hjörvari og Hönnu Rún og sýnd af Guðmundi Björgvinssyni.

  • Fæðingarnúmer IS2010286100
  • Faðir Hróður frá Refsstöðum
  • Móðir Dögg frá Kirkjubæ