/   /   / 0 comments

Stapi frá Kirkjubæ

Stapi frá Kirkjubæ er 8 vetra geldingur, hann er klárhestur og selst vegna tímaleysis. Hann gæti hentað vel í fjórgang og jafnvel slaktaumatölt auk þess að vera skemmtilegur reiðhestur. Hann er stór og mjög glæsilegur, viljugur og öflugur. Stapi er undan Óm frá Kvistum...
Lesa
/   /   / 0 comments

Hafsteinn frá Kirkjubæ

Hafsteinn frá Kirkjubæ er til sölu, hann er 10 vetra gamall geldingur sem er mikið taminn og hentar vel í keppni. Hann er undan Eldjárni frá Tjaldhólum og Andreu frá Kirkjubæ. Hann hefur farið í forkeppni í B-flokk 8,46, tölti 6,33 og fjórgangi 6,37....
Lesa
/   /   / 0 comments

Dropi frá Kirkjubæ

Ætt F IS2004156286 – Kiljan frá Steinnesi (8.78) FF IS1998187045 – Klettur frá Hvammi FM IS1993256299 – Kylja frá Steinnesi M IS1999286103 – Dögg frá Kirkjubæ (8.39) MF IS1994184184 – Dynur frá Hvammi MM IS1991286102 – Freisting frá Kirkjubæ Vel gerður, faxprúður, allar gangtegundir hreinar...
Lesa