13. okt. 2017 / Kirkjubær /
/
0 comments
Stapi frá Kirkjubæ
Stapi frá Kirkjubæ er 8 vetra geldingur, hann er klárhestur og selst vegna tímaleysis. Hann gæti hentað vel í fjórgang og jafnvel slaktaumatölt auk þess að vera skemmtilegur reiðhestur. Hann er stór og mjög glæsilegur, viljugur og öflugur. Stapi er undan Óm frá Kvistum...