13. okt. 2017 / Kirkjubær /
/
0 comments
Fossá frá Kirkjubæ
Fossá frá Kirkjubæ er 5 vetra gömul hryssa sem var sýnd í fyrstu verðlaun í sumar. Í aðaleinkunn hlaut hún 8.18 (Bygging: 8.26 / Hæfileikar: 8.12). Hún hlaut 8.5 fyrir tölt, brokk, vilja og geðslag, fegurð í reið, fet, háls/herðar/bógar og bak/lend. Síðan hlaut...